Laugardagskvöld

Loksins fann ég efni sem mig langar að skrifa um (a.m.k. núna) en það er þátturinn sem var að ljúka á RÚV sem nefnist Laugardagskvöld. Þessi þáttur hafði allt upp á bjóða, skemmtilegheit, óvænta gesti, tilfinningar og hjartaslátt. Gestur kvöldsins,utan við það er að vera gullfalleg og góður tónlistamaður, þá hefur hún svo mikið að gefa. Þátturinn fór á skrið þegar Jogvan mætti og ég tala nú ekki um þegar systur Eyvörar mættu þó ég tali ekki um þegar pabbi hennar mætti. Svona á að byggja upp þátt , hæg og hljóðlát í byrjun og síðan magnast spennan og endar í hápunkti þar sem allir fallast í faðm end of the story. Ég þakka fyrir skemmtilega kvöldstund.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband